19.10.2011

Sérstakar umræður fimmtudaginn 20. október

Fimmtudaginn 20. október fara fram tvær sérstakar umræður:
Kl. 11 árdegis: Niðurskurður í heilbrigðis –og velferðarmálum. Málshefjandi er Ásmundur Einar Daðason og til andsvara verður velferðarráðherra.
Kl. 13:30 miðdegis: Staða mála eftir ákvörðun Alcoa að hætta byggingu álvers á Bakka. Málshefjandi er Jón Gunnarsson og til andsvara verður iðnaðarráðherra.